Stéttir Landsins

#14 - Þáttastjórnandi - Arnar Þór Ólafsson

Stéttarfélagið

Þáttastjórnandinn geðþekki, Arnar Þór Ólafsson, er með marga bolta á lofti í sjónvarpi og hlaðvarpsheimum.

Eftir að hafa verið í atvinnuleit eftir heimsfaraldur stökk hann um borð á hlaðvarpsvagninn og hefur það leitt af sér eitt og annað. Við ræddum við hann um hans helstu verkefni, flest fjármálatengt afþreyingarefni, líkt og Pyngjuna og Viltu Finna Milljón? á Stöð 2. 

Við vildum vita hvernig fyrirtæki brugðust við því þegar Pyngjumenn fóru að grúska í ársreikningum þeirra, helstu ráðin í heimilisbókhaldinu og ásamt því að ræða stóra stökkið í sjónvarpið ásamt fleiru til.

Samstarfsaðili þáttarins: 
🔍Alfreð & Giggó 
--- 
📷 @arnarthor24
🎵Elephant - Tame Impala
🎙️Hinrik Wöhler & Ólafur Jóhann Þórbergs