Stéttir Landsins

#19 - Veðurfræðingur - Einar Sveinbjörnsson

Stéttarfélagið

Veðurfræðingurinn vinalegi, Einar Sveinbjörnsson, kom í heimsókn og leit með okkur til veðurs eins og honum einum er lagið. 

Veðrið er okkur hugleikið á hverjum degi og því lá ekki á spurningunum. Við fórum yfir helstu spálíkön, ræddum hvort það væri á einhvern hátt skynsamlegt að flytja höfuðborgina miðað við veðurfar, hvernig það reynir á sálartetrið að spá fyrir heilli þjóð og rýndum í helstu vindáttir og strauma.

Við veltum einnig fyrir okkur hvar á höfuðborgarsvæðinu veðrið væri best og komu fram ýmsar skoðanir eftir því hver átti í hlut. 

Veðrátta og viska í þætti vikunnar!

Samstarfsaðili þáttarins: 
🔍Alfreð & Giggó 
--- 
🎵Elephant - Tame Impala
🎙️Hinrik Wöhler & Ólafur Jóhann Þórbergs