Tvær á floti
Tvær á floti er hlaðvarp fyrir konur yfir þrítugt sem halda mörgum boltum á lofti en vilja gefa sér meira rými og tíma til að rækta sjálfa sig, finna jafnvægi og njóta lífsins.
Í hlaðvarpinu taka þáttastjórnendur samtalið á opinskáan og einlægan hátt og deila eigin reynslusögum. Í framhaldi verður leitað til sérfræðinga þar sem kafað verður dýpra í það sem skiptir máli. Markmiðið er að hlustendur fái innblástur, hvatningu og verkfæri til að fljóta í gegnum lífið.
Instagram: @tvaerafloti
TikTok: @tvaerafloti
Tvær á floti
S01 E02 - Fullkomið líf fyrir þrítugt?
Í þessum þætti fara Fanney og Sara yfir pressuna sem mörg okkar finna fyrir, að hafa allt á hreinu í lífinu og almennt kröfuna um að allt þurfi að vera "fullkomið". Er þetta raunhæft eða bara samfélagsleg hugmynd um það hvernig þú átt að lifa lífinu? Þær deila sinni eigin reynslu og vangaveltum en í næsta þætti verður kafað dýpra ofan í viðfangsefnið með skemmtilegum viðmælanda!
Þátturinn er í boði:
- Húðin skin clinic
- Nútrí Health Bar
- Eldum Rétt
- Bestseller
Fylgdu Tvær á floti á samfélagsmiðlum:
Instagram: @tvaerafloti
TikTok: @tvaerafloti