Tvær á floti
Tvær á floti er hlaðvarp fyrir konur yfir þrítugt sem halda mörgum boltum á lofti en vilja gefa sér meira rými og tíma til að rækta sjálfa sig, finna jafnvægi og njóta lífsins.
Í hlaðvarpinu taka þáttastjórnendur samtalið á opinskáan og einlægan hátt og deila eigin reynslusögum. Í framhaldi verður leitað til sérfræðinga þar sem kafað verður dýpra í það sem skiptir máli. Markmiðið er að hlustendur fái innblástur, hvatningu og verkfæri til að fljóta í gegnum lífið.
Instagram: @tvaerafloti
TikTok: @tvaerafloti
Episodes
18 episodes
S01 E18 - Samantekt og góðir punktar
Stuttur þáttur þar sem við förum yfir þessa fyrstu seríu af Tvær á floti. Við rifjum upp góða og mikilvæga punkta sem við fengum frá þeim gestum sem komu til okkar í heimsókn. Við þökkum hlustendum og samstarfsaðilum kærlega fyrir stuðninginn þ...
•
Season 1
•
Episode 18
•
25:05
S01 E17 - Gummi Kíró "Við verðum að þora að vera við sjálf"
Í þessum þætti fá Fanney og Sara kírópraktorinn og áhrifavaldinn Gumma Kíró í heimsókn. Þær fara um víðan völl, hvernig Gummi hefur byggt upp sterkt persónulegt vörumerki, áhrifavaldaheiminn, kosti og galla þess að vera opinber persóna. Gummi o...
•
Season 1
•
Episode 17
•
1:00:29
S01 E16 - Að byggja upp persónulegt vörumerki
Í þessum þætti fara Fanney og Sara yfir það hvernig það er að byggja upp sitt persónulega vörumerki, af hverju fólk ætti að gera það og hvernig það getur hjálpað til við að koma sér á framfæri og sækja sér ný tækifæri. Persónulegt vörumerki er ...
•
Season 1
•
Episode 16
•
47:11
S01 E15 - Lykillinn að ánægju í lífi og starfi
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara við Ragnheiði, mannauðssérfræðing og markþjálfa hjá Lóu markþjálfun. Við förum dýpra ofan í það hvernig við setjum okkur raunhæf markmið, mikilvægi þess að lifa í núinu og að vera þakklát fyrir það sem við eig...
•
Season 1
•
Episode 15
•
1:04:14
S01 E14 - Hvernig setur þú raunhæf markmið?
Í þessum þætti fjalla Fanney og Sara um markmiðasetningu og hvernig best er að setja sér raunhæf markmið, algeng mistök í markmiðasetningu og lykilatriði sem hjálpa til við að ná markmiðum sínum. Fanney gefur okkur smá innsýn inn í það hvernig ...
•
Season 1
•
Episode 14
•
57:36
S01 E13 - Gerða INSHAPE
🎙️ Í þessum þætti ræða Fanney og Sara við Gerði Jónsdóttir, þjálfara og stofnanda Inshape, um hvernig við getum tengst líkamanum á nærandi og heilbrigðan hátt. Þær kafa í hreyfingu sem verkfæri fyrir andlega heilsu, mikilvægi jafnvægis í næring...
•
Season 1
•
Episode 13
•
1:06:34
S01 E12 - Hvað er heilsa fyrir þér?
Í þessum þætti fara Fanney og Sara á léttu nótunum yfir heilsu og næringu. Þær spjalla um það sem þær hafa prófað, hvað hefur virkað fyrir þær og hvernig þær huga helst að heilsunni. Í næsta þætti kemur sérfræðingur sem fer dýpra ofan í þetta m...
•
Season 1
•
Episode 12
•
48:38
S01 E11 - Kynlíf í parasambandi með Áslaugu Kristjáns
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara við Áslaugu Kristjánsdóttur, kynlífs- og sambandsráðgjafa um kynlíf, ást, tengingu og raunveruleikann í parasamböndum. Þær kafa í hvernig streita, áföll og foreldrahlutverkið hafa áhrif á nánd og kynlíf og hve...
•
Season 1
•
Episode 11
•
1:03:14
S01 E10 - Opið samband eða swing klúbbur?
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara um raunveruleikann í parasamböndum, flækjur, fegurð og áskoranir. Þær ræða um það hvernig daglegt líf og streita geta haft áhrif á sambandið ásamt því að skoða hvað veldur því að kynlöngun detti niður. Í lok þ...
•
Season 1
•
Episode 10
•
50:19
S01 E09 - Valdís Hrönn "Peningar eru vinir okkar"
Í þessum þætti fá Fanney og Sara til sín Valdísi Hrönn Berg, fjárhagsmarkþjálfa. Hún hefur sérhæft sig í fjármálum og rekstri heimilisins og hjálpar fólki að ná árangri, setja sér raunhæf markmið og að breyta viðhorfi sínu til peninga. Stútfull...
•
Season 1
•
Episode 9
•
1:12:19
S01 E08 - Hvað veist þú um fjármál?
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara um fjármál og rekstur heimilisins. Þar er farið í almennar pælingar um viðhorf og þekkingu á fjármálum og af hverju það er oft svona mikið feimnismál að ræða svona mikilvægan part af lífinu sem fjármálin eru. ...
•
Season 1
•
Episode 8
•
48:07
S01 E07 - Sara Páls Frelsi frá kvíða
Í þessum þætti fá Fanney og Sara til sín Söru Pálsdóttir, dáleiðara og leiðbeinanda í núvitund sem sérhæfir sig í kvíða og streitu – bæði í eigin lífi og í starfi. Hún heldur námskeiðið „Frelsi frá kvíða“ og deilir með okkur aðferðum sem hún he...
•
Season 1
•
Episode 7
•
1:22:49
S01 E06 - Er streita og kvíði að fara með þig?
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara um eigin reynslu af kvíða og hvernig hann birtist í líkama og huga. Þær skoða algengar mýtur um kvíða, furðulegustu ráðleggingarnar sem fólk gefur, og áhrif samfélagsmiðla á andlega heilsu.Í næsta þætti fá...
•
Season 1
•
Episode 6
•
1:01:41
S01 E05 - "Húðin á þér er eins og einn stór munnur!"
Í þessum þætti fá Fanney og Sara til sín Láru og Sigríði Örnu, eigendur og stofnendur HÚÐIN skin clinic - einnar vinsælustu húðmeðferðarstofu landsins. Þær fara með okkur dýpra ofan í heim húðmeðferða, virkra innihaldsefna og hvernig við getum ...
•
Season 1
•
Episode 5
•
1:04:41
S01 E04 - Húðmeðferðir og furðuleg fegurðarráð
Í þessum þætti kafa Fanney og Sara ofan í heim húðumhirðu, skoða stærstu mýturnar og furðulegustu fegurðarráðin sem fólk trúir enn á. Frá geislavirkum kremum til tannkrems á bólur - hvað virkar í raun og hvað er algjört bull?Þær deila ei...
•
Season 1
•
Episode 4
•
55:48
S01 E03 - Eva Matta "Hvort viltu fara ranga leið eða enga leið?"
Eva Matta kemur í heimsókn og kafar dýpra með okkur ofan í lífsgæðakapphlaupið og hvernig við getum tekist á það innra með okkur. Eva Matta er markþjálfi, rithöfundur og hélt úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins um árabil. Hún er með alþjóðle...
•
Season 1
•
Episode 3
•
1:25:47
S01 E02 - Fullkomið líf fyrir þrítugt?
Í þessum þætti fara Fanney og Sara yfir pressuna sem mörg okkar finna fyrir, að hafa allt á hreinu í lífinu og almennt kröfuna um að allt þurfi að vera "fullkomið". Er þetta raunhæft eða bara samfélagsleg hugmynd um það hvernig þú átt að lifa l...
•
Season 1
•
Episode 2
•
41:08