Tvær á floti
Tvær á floti er hlaðvarp fyrir konur yfir þrítugt sem halda mörgum boltum á lofti en vilja gefa sér meira rými og tíma til að rækta sjálfa sig, finna jafnvægi og njóta lífsins.
Í hlaðvarpinu taka þáttastjórnendur samtalið á opinskáan og einlægan hátt og deila eigin reynslusögum. Í framhaldi verður leitað til sérfræðinga þar sem kafað verður dýpra í það sem skiptir máli. Markmiðið er að hlustendur fái innblástur, hvatningu og verkfæri til að fljóta í gegnum lífið.
Instagram: @tvaerafloti
TikTok: @tvaerafloti
Episodes
8 episodes
S01 E08 - Hvað veist þú um fjármál?
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara um fjármál og rekstur heimilisins. Þar er farið í almennar pælingar um viðhorf og þekkingu á fjármálum og af hverju það er oft svona mikið feimnismál að ræða svona mikilvægan part af lífinu sem fjármálin eru. ...
•
Season 1
•
Episode 8
•
48:07
S01 E07 - Sara Páls Frelsi frá kvíða
Í þessum þætti fá Fanney og Sara til sín Söru Pálsdóttir, dáleiðara og leiðbeinanda í núvitund sem sérhæfir sig í kvíða og streitu – bæði í eigin lífi og í starfi. Hún heldur námskeiðið „Frelsi frá kvíða“ og deilir með okkur aðferðum sem hún he...
•
Season 1
•
Episode 7
•
1:22:49
S01 E06 - Er streita og kvíði að fara með þig?
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara um eigin reynslu af kvíða og hvernig hann birtist í líkama og huga. Þær skoða algengar mýtur um kvíða, furðulegustu ráðleggingarnar sem fólk gefur, og áhrif samfélagsmiðla á andlega heilsu.Í næsta þætti fá...
•
Season 1
•
Episode 6
•
1:01:41
S01 E05 - "Húðin á þér er eins og einn stór munnur!"
Í þessum þætti fá Fanney og Sara til sín Láru og Sigríði Örnu, eigendur og stofnendur HÚÐIN skin clinic - einnar vinsælustu húðmeðferðarstofu landsins. Þær fara með okkur dýpra ofan í heim húðmeðferða, virkra innihaldsefna og hvernig við getum ...
•
Season 1
•
Episode 5
•
1:04:41
S01 E04 - Húðmeðferðir og furðuleg fegurðarráð
Í þessum þætti kafa Fanney og Sara ofan í heim húðumhirðu, skoða stærstu mýturnar og furðulegustu fegurðarráðin sem fólk trúir enn á. Frá geislavirkum kremum til tannkrems á bólur - hvað virkar í raun og hvað er algjört bull?Þær deila ei...
•
Season 1
•
Episode 4
•
55:48
S01 E03 - Eva Matta "Hvort viltu fara ranga leið eða enga leið?"
Eva Matta kemur í heimsókn og kafar dýpra með okkur ofan í lífsgæðakapphlaupið og hvernig við getum tekist á það innra með okkur. Eva Matta er markþjálfi, rithöfundur og hélt úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins um árabil. Hún er með alþjóðle...
•
Season 1
•
Episode 3
•
1:25:47
S01 E02 - Fullkomið líf fyrir þrítugt?
Í þessum þætti fara Fanney og Sara yfir pressuna sem mörg okkar finna fyrir, að hafa allt á hreinu í lífinu og almennt kröfuna um að allt þurfi að vera "fullkomið". Er þetta raunhæft eða bara samfélagsleg hugmynd um það hvernig þú átt að lifa l...
•
Season 1
•
Episode 2
•
41:08