Tvær á floti
Tvær á floti er hlaðvarp fyrir konur yfir þrítugt sem halda mörgum boltum á lofti en vilja gefa sér meira rými og tíma til að rækta sjálfa sig, finna jafnvægi og njóta lífsins.
Í hlaðvarpinu taka þáttastjórnendur samtalið á opinskáan og einlægan hátt og deila eigin reynslusögum. Í framhaldi verður leitað til sérfræðinga þar sem kafað verður dýpra í það sem skiptir máli. Markmiðið er að hlustendur fái innblástur, hvatningu og verkfæri til að fljóta í gegnum lífið.
Instagram: @tvaerafloti
TikTok: @tvaerafloti
Podcasting since 2025 • 18 episodes
Tvær á floti
Latest Episodes
S01 E18 - Samantekt og góðir punktar
Stuttur þáttur þar sem við förum yfir þessa fyrstu seríu af Tvær á floti. Við rifjum upp góða og mikilvæga punkta sem við fengum frá þeim gestum sem komu til okkar í heimsókn. Við þökkum hlustendum og samstarfsaðilum kærlega fyrir stuðninginn þ...
•
Season 1
•
Episode 18
•
25:05
S01 E17 - Gummi Kíró "Við verðum að þora að vera við sjálf"
Í þessum þætti fá Fanney og Sara kírópraktorinn og áhrifavaldinn Gumma Kíró í heimsókn. Þær fara um víðan völl, hvernig Gummi hefur byggt upp sterkt persónulegt vörumerki, áhrifavaldaheiminn, kosti og galla þess að vera opinber persóna. Gummi o...
•
Season 1
•
Episode 17
•
1:00:29
S01 E16 - Að byggja upp persónulegt vörumerki
Í þessum þætti fara Fanney og Sara yfir það hvernig það er að byggja upp sitt persónulega vörumerki, af hverju fólk ætti að gera það og hvernig það getur hjálpað til við að koma sér á framfæri og sækja sér ný tækifæri. Persónulegt vörumerki er ...
•
Season 1
•
Episode 16
•
47:11
S01 E15 - Lykillinn að ánægju í lífi og starfi
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara við Ragnheiði, mannauðssérfræðing og markþjálfa hjá Lóu markþjálfun. Við förum dýpra ofan í það hvernig við setjum okkur raunhæf markmið, mikilvægi þess að lifa í núinu og að vera þakklát fyrir það sem við eig...
•
Season 1
•
Episode 15
•
1:04:14
S01 E14 - Hvernig setur þú raunhæf markmið?
Í þessum þætti fjalla Fanney og Sara um markmiðasetningu og hvernig best er að setja sér raunhæf markmið, algeng mistök í markmiðasetningu og lykilatriði sem hjálpa til við að ná markmiðum sínum. Fanney gefur okkur smá innsýn inn í það hvernig ...
•
Season 1
•
Episode 14
•
57:36