Tvær á floti

S01 E08 - Hvað veist þú um fjármál?

Fanney & Sara Season 1 Episode 8

Í þessum þætti ræða Fanney og Sara um fjármál og rekstur heimilisins. Þar er farið í almennar pælingar um viðhorf og þekkingu á fjármálum og af hverju það er oft svona mikið feimnismál að ræða svona mikilvægan part af lífinu sem fjármálin eru. Í næsta þætti fá þær til sín sérfræðing í heimsókn sem kafar enn dýpra í málið.

Þátturinn er í boði:

Nútrí Health Bar

HÚÐIN skin clinic

Eldum Rétt

VILA

People on this episode